OnePlus 12 er fjórði síminn sem er þróaður í samstarfi við hin margrómaða myndavélaframleiðanda Hasselblad. Síminn samanstendur af öllu því nýjasta og öflugasta í einum snjallsíma þegar kemur að tækni.
Stórkostlegur 6,82″ Dolby Vision LTPO3 120Hz ProXDR adaptive (1-120Hz) HDR10+, 20:9 Super Fluid Amoled QHD+ skjá (1440×3216) og varinn með Gorilla Glass Victus 2,
Snapdragon 8 Gen 3 örgjörva, 512GB UFS 4.0 geymslu og 16GB LPDDR5X vinnsluminni, WiFi 7, BT 5,4
Frábærar 3 bakmyndavélar, 50MP Sony LYT-808 aðalmyndavél með OIS, 48MP 114˚ víðlinsu sem og 64MP Telephoto með 3x Optical zoom ásamt Ultra-Res 120X digital zoom auk 32MP frammyndavél.
5400mAh rafhlaða og 100W SuperVooc hraðhleðslu sem hleður 100% á 26 mínútum, Styður þráðlausa 50W hleðslu, Dolby Atmos, fingrafaraskanni undir skjá og 5 ára öryggisuppfærslur














