Samsung Galaxy Tab Active5 5G er hönnuð til að þola álag og hefur bæði IP68 auk MIL-810H vottanir. Útskiptanleg rafhlaða, styður Samsung DeX tengingu til að tengjast við önnur tæki auk þess að hægt er að stjórna henni með hönskum eða með innbyggða S-Pen.
8″ 120Hz TFT WUXGA skjár (1920*1200) , Öflugur 8 kjarna örgjörvi, 128GB geymsla og styður 1TB minniskort, 6GB vinnsluminni, 13MP aðalmyndavél auk 5MP frammyndavél. 3,5mm Heyrnatólatengi, 5050mAh útskiptanleg rafhlaða.
















