Samsung Galaxy Z Flip 7 5G 256GB

Original price was: 204.900 kr..Current price is: 169.900 kr..

Á lager

Galaxy Z Flip 7 samloku snjallsími með 6,9″ 120 Hz Dynamic LTPO AMOLED 2x HDR10+ skjá auk 4,1″ Super AMOLED ytri skjá – Exynos 2500 átta-kjarna örgjörvi – 12GB vinnsluminni – 256GB geymsla- 4300 mAh rafhlaða og hraðhleðslu auk þess að styðja þráðlausa hleðslu – 50MP aðalmyndavél með OIS (hristivörn) ásamt 12MP Ultrawide og 10MP myndavél að framan. 7 ára hugbúnaðarstuðningur.

Weight 187 g