Nothing Phone 3 er ekki bara snjallsími, hann er upplifun. Gegnsæ hönnun og nýtt Glyph Interface, sem er breytilegur pixlaður skjár aftaná símanum. Kraftmikill Snapdragon 8s Gen 4 örgjörvi og 16GB vinnsluminni tryggja að þú getir sinnt öllu frá leikjum til vinnu á fljótlegan og öruggan hátt. Myndavélakerfið með fjórum 50MP linsum fangar augnablikin í kristaltærum gæðum, hvort sem það er í dagsbirtu eða myrkri.
Bjartur og fallegur 6,67″ Amoled 120Hz HDR10+ (1260*2800) með Gorilla Glass 7i – Snapdragon 8s Gen 4 – 512GB og 16GB vinnsluminni, 4 x 50MP myndavélar með hristivörn, 3x Optical Zoom – BT 6,0 – Wifi7 – 5150 mAh rafhlaða – styður 65w hraðhleðslu, 15w þráðlaus og 5w til að hlaða önnur tæki. Íselenska í valmynd og glær silicon hlíf fylgir.

























