HMD 110 4G/VoLTE

9.900 kr.

Á lager

Stílhreinn og endist

HMD (framleiðandinn á bakvið Nokia síma undanfarna ára) 110 4G er einfaldur og áreiðanlegur takkasími með nútímalegri 4G tækni. Hann hentar sérstaklega vel fyrir þá sem vilja skýra símtöl, langa rafhlöðuendingu og auðvelda notkun

Síminn er með 2,4” skjá, þægilega takka og styður HD-símtöl yfir 4G net. 1450 mAH Rafhlaðan endist í marga daga á einni hleðslu og er auðvelt að skipta henni út. HMD 110 4G er einnig með FM-útvarpi, MP3 spilara, Bluetooth, USB-C hleðslu, VGA myndavél, LED ljós, BT 5,0, 3,5mm heyrnatólatengi.

Frábær kostur sem aðalsími fyrir einfalda notkun eða sem varasími

 

Weight 79,6 g
Dimensions 115 × 49,4 × 49 mm