Samsung Galaxy Tab Active5 5G er öflug og endingargóð 5G-spjaldtölva hönnuð fyrir krefjandi vinnuumhverfi og notkun utandyra og kemur með S-Pen. IP68 auk MIL-810H vottunar.
10,1″ 120Hz skjár (1920*1200) með Gorilla Glass Victus+, öflugur Snapdragon 7s Gen3 örgjörvi, 128GB geymsla og styður minniskort, 12MP + 8MP myndavélar, BT 5,4, USB-C 3.2, útskiptanleg 10.100mAh rafhlaða og hægt að nota án rafhlöðu í stöðugum straum.





















