Karfan þín er tóm!
XCover 7 5G er nýjasti iðnaðar/útivstarsíminn frá Samsung. Hann er IP68 (vatns-rykvörn) auk þess að vera með MIL-810H vottun og er gerður til að þola álag . Það er sérstakur Xcover takki, sem má stilla fyrir flýtiaðgerðir fyrir forrit auk þess sem síminn er með útskiptanlegri rafhlöðu.
120Hz 6,6" FHD+ skjár með Gorilla glass Victus+ og GLOVE MODE eiginleika (hægt að stjórna í hönskum) - Dimensity 6100+ 8 kjarna örgjörvi - 50MPaðalmyndavél ásamt 13MP frammyndavél - 128GB geymsla 6GB vinnsluminni og styður auk þess allt að 1TB microSD kort - 4050 mAh útskipanleg rafhlaða.
Tækni | |
Skjástærð | PLS LCD, 600 nits (HBM) Size 6.6 inches, 104.9 cm2 (~77.5% screen-to-body ratio) |
Upplausn | 1080 x 2408 pixels, 20:9 ratio |
ppi | 400 ppi density |
Örgjörvi | Mediatek Dimensity 6100+ (6 nm) CPU Octa-core (2x2.2 GHz Cortex-A76 & 6x2.0 GHz Cortex-A55) GPU Mali-G57 MC2 |
Fjöldi kjarna | 8 |
Vinnsluminni | 6GB |
Geymslupláss | 128GB |
Styður minniskort | MicroSD (Up to 1TB) |
Aðalmyndavél | 50 MP, f/1.8, (wide), 1/2.76", 0.64µm, PDAF Features Dual-LED flash, HDR, panorama Video 1080p@30fps |
Frammyndavél | 5 MP, f/2.2, (wide), 1/3.1", 1.12µm Features HDR Video 1080p@30fps |
Vörn | IP68 dust/water resistant (up to 1.5m for 35 mins) Drop-to-concrete resistance from up to 1.5 m MIL-STD-810H compliant* *does not guarantee ruggedness or use in extreme conditions |
Rafhlaða | Útskiptanleg 4050mAh rafhlaða |
Fingrafaraskanni | |
Annað |