Pixel 7a er knúinn af Tensor G2, sami örgjörvi og er í Pixel 7 og 7 PRO og er þróaður er af Google, Hann er fljótur, snjall og öruggur. Síminn er gerður úr endurunnu áli. Rafhlaða sem dugar allan daginn og lagar sig að þinni notkun. Pixel myndavélin fangar stórkostleg augnablik, eins og þú upplifðir þau og tekur ótrúlega skýrar myndir. Titan M2 öryggiskubbur verndar gögnin þín.
Google Tensor G2 örgjörvi - 64MP aðalmyndavél með OIS (hristivörn) og 13MP víðlinsa - Photo Unblur skerpir myndir sem þú ert með í símanum - Magic Eraser til að eyða hlutum úr myndum sem þu vilt ekki hafa - Live Translate til að eiga samtal á sitthvoru tungumálinu - 6,1" OLED 90Hz FHD+ skjár - 128GB í geymslu- og 8GB í vinnsluminni - 4385 mAh rafhlaða, andlits og fingrafarascanni. Styður þráðlausa hleðslu. Hleðslukubbur fylgir ekki.
Tækni | |
Skjástærð | OLED, HDR, 90Hz Size 6.1 inches, 90.7 cm2 (~81.8% screen-to-body ratio) |
Upplausn | 1080 x 2400 pixels, 20:9 ratio |
ppi | (~429 ppi density) |
Örgjörvi | Google Tensor G2 (5 nm) CPU Octa-core (2x2.85 GHz Cortex-X1 & 2x2.35 GHz Cortex-A78 & 4x1.80 GHz Cortex-A55) GPU Mali-G710 MP7 |
Fjöldi kjarna | Octa-Core |
Vinnsluminni | 8GB |
Geymslupláss | 128GB |
Styður minniskort | Nei |
Aðalmyndavél | Dual 64 MP, f/1.9, 26mm (wide), 1/1.73", 0.8µm, Dual Pixel PDAF, OIS 13 MP, f/2.2, 120˚ (ultrawide), 1.12µm Features Dual-LED flash, Pixel Shift, Auto-HDR, panorama Video 4K@30/60fps, 1080p@30/60/120/240fps, OIS |
Frammyndavél | Single 13 MP, f/2.2, 20mm (ultrawide), 1.12µm Features Auto-HDR, panorama Video 4K@30fps, 1080p@30fps |
Vörn | Corning Gorilla Glass 3 Always-on display IP67 dust/water resistant |
Rafhlaða | Type Li-Po 4385 mAh, non-removable Charging 18W wired, PD3.0 7.5W wireless |
Fingrafaraskanni | Já |
Annað | Andlitsskanni |