Pixel 8 Pro er knúinn af nýjustu kynslóð Tensor örgjörvans, Tensor G3, sem er öflugri, tæknilegri og með fullkomnari Google AI eiginleikum. Nýr 6.7" LTPO 120Hz Super Actua OLED skjár sem er með allt að 2.400nits í birtu og er einn bjartasti skjár sem völ er á í dag. Frábær Pro Level myndavél með 5x Optical Zoom ásamt 30x Super Res Zoom og fullt af snjöllum nýjum eiginleikum, eins og Pro Mode, Best Take, Magic eraser, Magic editor, allt til að hjálpa þér að betrumbæta myndirnar þínar og fjarlægja óæskileg hljóð í myndbandsupptöku. Með Video Boost (sem er væntanlegt með hugbúnaðaruppfærslu) er litur, lýsing, stöðugleiki og skýrleiki stilltur sjálfkrafa til að bæta heildargæði í myndbandsupptökum. Rafhlaða sem dugar allan daginn og lagar sig að þinni notkun með adaptive battery . Pixel myndavélin fangar augnablik, eins og þú upplifðir þau og tekur ótrúlega skýrar myndir. Titan M2 öryggiskubbur verndar gögnin þín. Google mun veita 7 ár af hugbúnaðaruppfærslum, sem er það lengsta sem er í boði í dag.
Google Tensor G3 örgjörvi - 50MP f/1,7 aðalmyndavél, 48MP Optical með 5x zoom og 48MP víðlinsa - Photo Unblur skerpir myndir sem þú ert með í símanum - Magic Eraser til að eyða hlutum úr myndum sem þu vilt ekki hafa - Live Translate til að eiga samtal á sitthvoru tungumálinu - 6,7" LTPO 120Hz Super Actua OLED HDR10+ skjár - 256GB í geymslu- og 12GB DDR5X vinnsluminni - 5050 mAh rafhlaða og styður þráðlausa hleðslu. WiFi 7 stuðningur, Andlits og fingrafarascanni. Hitamælir. Hleðslukubbur fylgir ekki.
Tækni | |
Skjástærð | LTPO OLED, 120Hz, HDR10+, 1600 nits (HBM), 2400 nits (peak) Size 6.7 inches, 108.7 cm2 (~87.4% screen-to-body ratio) |
Upplausn | 1344 x 2992 pixels, 20:9 ratio |
ppi | (~489 ppi density) |
Örgjörvi | Google Tensor G3 (4 nm) CPU Nona-core (1x3.0 GHz Cortex-X3 & 4x2.45 GHz Cortex-A715 & 4x2.15 GHz Cortex-A510) GPU Immortalis-G715s MC10 |
Fjöldi kjarna | Octa-Core |
Vinnsluminni | 12GB |
Geymslupláss | 256GB |
Styður minniskort | Nei |
Aðalmyndavél | Triple 50 MP, f/1.7, 25mm (wide), 1/1.31", 1.2µm, multi-directional PDAF, multi-zone Laser AF, OIS 48 MP, f/2.8, 113mm (telephoto), 1/2.55", 0.7µm, dual pixel PDAF, OIS, 5x optical zoom 48 MP, f/2.0, 126˚ (ultrawide), 0.8µm, dual pixel PDAF Features Dual-LED flash, Pixel Shift, Ultra-HDR, panorama, Best Take Video 4K@30/60fps, 1080p@24/30/60/120/240fps; gyro-EIS, OIS, 10-bit HDR |
Frammyndavél | Single 10.5 MP, f/2.2, 20mm (ultrawide), 1/3.1", 1.22µm, PDAF Features Auto-HDR, panorama Video 4K@24/30/60fps, 1080p@30/60fps |
Vörn | Corning Gorilla Glass Victus Always-on display IP68 dust/water resistant (up to 1.5m for 30 mins) |
Rafhlaða | Li-Ion 5050 mAh, non-removable Charging 30W wired, PD3.0, PPS, 50% in 30 min (advertised) 23W wireless Reverse wireless |
Fingrafaraskanni | Já |
Annað | Fingerprint (under display, optical), accelerometer, gyro, proximity, compass, barometer, thermometer (skin temperature) |