Google Pixel 9 Pro kemur með björtum 6,3" LTPO OLED skjá með 1280 x 2856 upplausn og 120Hz breytanlega endurnýjunartíðni. Síminn er knúinn af Google Tensor G4 örgjörva og er með 16GB af vinnsluminni og 512GB af geymsluplássi. Pixel 9 Pro er með þrjár myndavélar að aftan: 50MP aðalmyndavél með f/1.7 ljósopi, 48MP 5x zoom optical telephoto linsu, 48MP víðlinsu (123°). Myndavélarnar styðja 20x Super Res Zoom í Night Sight Video eða Video Boost og hafa hristivörn (OIS og EIS). Að framan er 42MP sjálfumyndavél með Auto-HDR og panorama stillingum.
Gemini AI gervigreind
Pixel 9 Pro kemur með Gemini AI, innbyggð gervigreind sem gerir símanotkunina enn betri. Gemini getur hjálpað þér að skrifa, skipuleggja, læra og framkvæma verkefni. Þú getur fengið hugmyndir, skrifað sögur og skipulagt stór verkefni, viðburði eða ferðir. Gemini býður einnig upp á háþróaða myndvinnslu, þar á meðal Photo Unblur sem skerpir á óskýrum myndum, og Add Me sem tryggir að enginn sé skilinn eftir út undan á hópmyndum. Með Gemini getur þú fengið upplýsingar um það sem þú sérð í raunveruleikanum með því að taka mynd og fá hjálp beint úr myndinni.
Rafhlaðan er 4700mAh og styður bæði 27W hraðhleðslu og þráðlausa hleðslu. Með hraðhleðslu getur síminn náð allt að 70% hleðslu á um 30 mínútum. Pixel 9 Pro er einnig með IP68 vatns- og rykvörn.
Tækni | |
Skjástærð | LTPO OLED, 120Hz, HDR10+, 2000 nits (HBM), 3000 nits (peak) Size 6.3 inches, 96.3 cm2 (~87.6% screen-to-body ratio) |
Upplausn | 1280 x 2856 pixels, 20:9 ratio |
ppi | (~495 ppi density) |
Örgjörvi | Google Tensor G4 (4 nm) CPU Octa-core (1x3.1 GHz Cortex-X4 & 3x2.6 GHz Cortex-A720 & 4x1.92 GHz Cortex-A520) GPU Mali-G715 MC7 |
Fjöldi kjarna | Octa-Core |
Vinnsluminni | 16GB |
Geymslupláss | 512GB |
Styður minniskort | Nei |
Aðalmyndavél | Triple 50 MP, f/1.7, 25mm (wide), 1/1.31", 1.2µm, dual pixel PDAF, OIS 48 MP, f/2.8, 113mm (periscope telephoto), 1/2.55", dual pixel PDAF, OIS, 5x optical zoom 48 MP, f/1.7, 123˚ (ultrawide), 1/2.55", dual pixel PDAF, Features Multi-zone Laser AF, LED flash, Pixel Shift, Ultra-HDR, panorama, Best Take, Zoom Enhance Video 8K@30fps, 4K@24/30/60fps, 1080p@24/30/60/120/240fps; gyro-EIS, OIS, 10-bit HDR |
Frammyndavél | Single 42 MP, f/2.2, 17mm (ultrawide), PDAF Features Auto-HDR, panorama Video 4K@30/60fps, 1080p@30/60fps |
Vörn | Glass front (Gorilla Glass Victus 2), glass back (Gorilla Glass Victus 2), aluminum frame IP68 dust/water resistant |
Rafhlaða | Li-Ion 4700 mAh, non-removable Charging 27W wired, PD3.0, PPS, 55% in 30 min (advertised) 21W wireless (w/ Pixel Stand) 12W wireless (w/ Qi compatible charger) Reverse wireless |
Fingrafaraskanni | Já |
Annað |