Karfan þín er tóm!
Emporia Pure LTE 4G er vandaður en einfaldur sími í notkun hvort sem það eru símtöl eða skilaboð.
Stórir, skýrir og vel aðskildir takkar auk 3 flýtivalstakka fyrir þá 3 sem mest er hringt er í. Stór 2,3" litaskjár . Skýr og góður hljómur bæði í hringingu og samtali og hægt að hringja handfrjálst. IP54 vörn, Bluetooth, vasaljós, neyðarhnappur aftan á, FM útvarp og með símanum fylgir hleðslustöð. Samhæft við HAC/M4/T4 heyrnatæki. 1400mAh rafhlaða.