Power Max P20 er með stórum skjá, 4000mAh rafhlöðu sem endist í allt að 30 daga í bið eða 40 tíma í tali og jafnframt hægt nota sem hleðslubanka og hlaða önnur tæki. Innbyggt vasaljós.
2,8" QVGA skjár, Bluetooth, stuðningur við microSD kort (allt að 32GB) FM útvarp, 4000 mAh rafhlaða. Myndavél. micro-USB hleðslutengi, MP3 spilara og USB tengi til að hlaða önnur tæki.
Hann tekur 2 SIM kort og bæði eru virk á sama tíma, svo það er mjög auðvelt að skipta á milli, eftir því hvaða númer hringir. Að auki, þá er hægt að nýta sér ódýrari og jafnvel frí símtöl innan sama kerfis. T.d. Ef þú ert með númer hjá Simanum, Vodafone eða Hringdu og þeir sem þú hringir mest í eru hjá Nova, þá er bara að fá sér Nova kort og hringja svo frítt….... eða öfugt og þú sparar heilmikið.