Pixel 6 Pro er mættur. Síminn er algjörlega endurhannaður, að innan sem utan. Hann er knúinn af Tensor, fyrsta örgjörvaranum sem þróaður er af Google, sem er fljótur, snjall og öruggur. Rafhlaða sem dugar allan daginn og lagar sig að þinni notkun. Pixel myndavélin fangar augnablik, eins og þú upplifðir það og nýr Titan M2 öryggiskubbur verndar gögnin þín betur.
- Google Tensor örgjörvi - Ný 50MP aðalmyndavél auk 12MP víðlinsu og 48MP telephoto linsu - Magic Eraser til að eyða hlutum úr myndum sem þu vilt ekki hafa - Live Translate til að eiga samtal á sitthvoru tungumálinu - 6,71" LTPO AMOLED 120Hz QHD+ HDR10+ skjár - 128GB í geymslu- og 12GB í vinnsluminni - IP68 vörn - 5003 mAh rafhlaða. Styður þráðlausa hleðslu. Hleðslukubbur fylgir ekki.
Tækni | |
Skjástærð | LTPO AMOLED, 120Hz, HDR10+ Size 6.71 inches, 110.5 cm2 (~88.8% screen-to-body ratio) |
Upplausn | 1440 x 3120 pixels, 19.5:9 ratio |
ppi | (~512 ppi density) |
Örgjörvi | Google Tensor (5 nm) CPU - Octa-core (2x2.80 GHz Cortex-X1 & 2x2.25 GHz Cortex-A76 & 4x1.80 GHz Cortex-A55) GPU - Mali-G78 MP20 |
Fjöldi kjarna | Octa-Core |
Vinnsluminni | 12GB |
Geymslupláss | 128GB |
Styður minniskort | Nei |
Aðalmyndavél | 50 MP, f/1.9, 26mm (wide), 1/1.31", 1.2µm, omnidirectional PDAF, Laser AF, OIS 48 MP, f/3.5, 104mm (telephoto), 1/2", 0.8µm, PDAF, OIS, 4x optical zoom 12 MP, f/2.2, 114˚ (ultrawide), 1.25µm Features Dual-LED flash, Pixel Shift, Auto-HDR, panorama Video 4K@30/60fps, 1080p@30/60/120/240fps; gyro-EIS, OISgyro-EIS, OISgyro-EIS, OIS |
Frammyndavél | 11.1 MP, f/2.2, 20mm (ultrawide), 1.22µm Features Auto-HDR, panorama Video 4K@30fps, 1080p@30/60fps |
Vörn | Corning Gorilla Glass Victus Always-on display IP68 dust/water resistant (up to 1.5m for 30 mins) |
Rafhlaða | Li-Po 5003 mAh, non-removable USB Power Delivery 3.0 |
Fingrafaraskanni | Já, undir skjá |
Annað | Fast charging 30W, 50% in 30 min (advertised) Fast wireless charging 23W Reverse wireless charging |