Karfan þín er tóm!
Bæði létt og endingargott, lykkjan er úr pólýúretani og festir AirTag á öruggan hátt við hlutina þína. Umgjörðin passar þétt utan um AirTagið þitt til að tryggja að það haldist fast, svo þú getir fylgst með hverju sem það er tengt við.
AirTag er selt sér.