Karfan þín er tóm!
Til heiðurs hinnar klassísku iMac G3, þá er Classic C1 hlífin frá Spigen í stíl. Hlífin er með Magfit (styður Magsafe). Premium 2 laga PC og TPU með innbyggðum svampi í bakhlið og dempun í hornum auk Military grade vottunnar, til að vernda símann.