Ég fann það strax að þarna var venjulegt fólk á ferð sem hægt var að tala við og það meðtók mann. Góð þjónusta góð verð.