XCover 7 5G er nýjasti iðnaðar/útivstarsíminn frá Samsung. Hann er IP68 (vatns-rykvörn) auk þess að vera með MIL-810H vottun og er gerður til að þola álag . Það er sérstakur Xcover takki, sem má stilla fyrir flýtiaðgerðir fyrir forrit auk þess sem síminn er með útskiptanlegri rafhlöðu.
120Hz 6,6″ FHD+ skjár með Gorilla glass Victus+ og GLOVE MODE eiginleika (hægt að stjórna í hönskum) – Dimensity 6100+ 8 kjarna örgjörvi – 50MPaðalmyndavél ásamt 13MP frammyndavél – 128GB geymsla 6GB vinnsluminni og styður auk þess allt að 1TB microSD kort – 4050 mAh útskipanleg rafhlaða.












